The Sturlunga project

The Russian edition of Sturla Thordarson’s  ‘Saga of Icelanders’  published in 2007 by the publisher Aletheia, Sankt-Petersburg resulted from the Sturlunga Project led by me.  The aims of the Sturlunga project is to translate into Russian and publish in the format of a commented scientific edition the whole Sturlunga saga compilation, of which Sturla’s Íslendingasaga is the central part. The Sturlunga Project also aims at translating other major work by Sturla Thordarson (1214-1284). The research of the sagas included in the Sturlunga cycle and the preparation of their Russian translation for publications is financed by the government of Iceland (the ministry of Education and Culture and the ministry of Foreign Affairs), though other sponsors, who wish to take on a part of the publication costs, are wholeheartedly welcome.

At the present moment the the sagas from Sturlunga vol. I including ‘The Saga of Thorgils and Haflidi‘ and  ‘The Saga of Sturla the Old’ are ready for publication.

I have also translated the prosaic text of  Sturla Thordarson’s ‘The Saga of King Haakon the Old’, but the perspective of its publication are less bright. I am still lacking a competent poet, who could translate some 120 skaldic stanzas included in the body of ‘The Saga of King Haakon the Old’ into a congenial Russian poetic language, and a title sponsor or an enthusiastic editor, who could take on the publication costs.

Below one can read a draft version of the introduction to the Sturlunga project in Icelandic.

Sturlungasaga og Sturlungaöldin.

Saga İslands og meistaraverk

íslenskra bókmennta: 2007-2010


  • Í tillögunni er gert ráð fyrir þýðingu og útgáfu af Sturlungu á rússnesku, ásamt öðrum verkum eftir stóran íslenskan sagnaritara, sagnfræðing og skáld Sturlu Þórðarson (ca. 1214-1284). Aðalritstjóri og þýðandi er Anton Zimmerling, Moskvu, sem ábyrgist að sjá eftir vísindaleg gildi útgáfunna og finna besta vísindalega ritstjóra. Allir textar í útgáfunni eru þýddir á rússnesku í fyrsta skipti. Stefnumarkið mitt er að gefa út sögur í fræðiútgáfu, með formálum, vísindalegum greinum, ítörlegum skýringum, kortum og nafnalistum, sem er títt í bestum útgáfum forníslenskra texta á Íslandi og í Evrópu. Ég áætla að útgefa sögur úr Sturlungasamsteypunni í áfangum í einni röð og með sameiginlegri hönnun.

  • Fyrsti áfangi. Íslenskir fjárveitendur hafa veitt styrk á þýðingu og útgáfu Íslendingasögu, sem er kjarni Sturlungasamsteypunnar. Útgáfa Íslendingasögu á rússnesku er fyrsti áfangi Sturlunguáætlunnar (=Sturlunga saga, Hefti 1, hluti II). Bókin kom út í mai 2007, útgefandinn var «Aletheia», Sankt-Pétursborg.

  • Annar áfangi.Aðrar sögur í Sturlungasamsteypunni, þegar Íslendingasögu leið, verða að koma upp í einstökum bindum eða heftum, en með sameiginlegri hönnun. Sérhvert bindi/ hefti mun innihalda 2-3 sögur, sem koma frá sama sagnaflokk Sturlungusamsteypunnar og fjalla um skylda atburða frá sama tímabilinu.
  • Þriðji áfangi. Það er æskilegt að gefa út alla aðra texta eftir Sturlu Þórðarson og kynna hann fyrir russneskum lesendum. Einn mikilvægstur þeira er Hákonar saga gamla, annað meistaraverk Sturlu og aðalheimild um sögu Noregs i 1203-1263. Vegna stærð sögunnar og erfiðleika textans er ráðlegt að áætla útgáfu Hákonar saga gamla fyrir árið 2009. Annað stórt verk Sturlu er Landnámubók (Sturlugerð); textinn hennar er einfaldari fyrir þýðingu, en þar eru erfið textfrædileg vandamál með samanburði ýmsa gerða og handrita.

Hvorki rithöfundar af vísindabókum né þýðendur miðaldabókmennta fá söluprósentur (royalty) hér í Rússlandi, en það er mikilvægt, að verðið bókinnar í lausasölu yrði ekki of há, og allir sem hafa áhuga á íslenskri menningu geti keypt bækurnar. Aðalritstjórinn er ekki fulltrúi nokkurs útgefanda, en hann ábyrgist að gera grein fyrir umfang bókinnar og öllum tegundum nauðsýnlegra tæknilegra starfa með texta hennar.

Áformið of the ’Sturlungaproject’ er gefa út næstu bindin Sturlungasögu með fylgjandi texta:


Samsetning

Sturlungaútgáfunnar


Hefti 2. Sturlunga saga, hluti Ia.

Innihald:

Þorgils saga og Hafliða.

Sturlu saga.

Geirmundar þáttr Heljarskinns.

Ættartölur.

Haukdæla þáttr.

Formáli, greinir um sérhvert rit i bindinu, skýringar.

Umfang bindis með skýringum: 20 listar (1 listi = 40 000 symbolar), um það bil 400 blaðsíður.

Fjöldi af vísum: 19 vísur.

Kort: 4-6.

Ljósmyndir af sögustöðunum: 6-8.

Listar: 3 (Nafnlisti, listi yfir örnefnum, listi yfir tilnefnum).

Hefti 3. Sturlunga saga, hluti Ib.

Innihald:

Sturlunguformáli.

Prestsaga Guðmundar Arasonar.

Guðmundar saga Dýra.

Hrafns saga Sveibjarnarsonar.

Umfang bindis með skýringum: 25 listar (1 listi = 40 000 symbolar), um það bil 500 blaðsíður.

Fjöldi af vísum: 11 vísur.

Hefti 4. Sturlunga saga, hluti IIIa.

Innihald:

Þórðar saga kakala.

Svínfellinga saga.

Umfang bindis með skýringum: 20 listar (1 listi = 40 000 symbolar), um það bil 400 blaðsíður.

Fjöldi af vísum: 19 vísur.

Hefti 5. Sturlunga saga, hluti IIIb.

Innihald:

Þorgils saga skarða.

Sturlu þáttr.

Umfang bindis með skýringum: 25 listar (1 listi = 40 000 symbolar), um það bil 500 blaðsíður.

Fjöldi af vísum: 7 vísur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: